Dyngjugos á Reykjanesskaga byrja sennilega í flestum tilvikum sem sprungugos. Vísbendingar um slíkt má sjá í Fagradalsfjallskerfinu og víðar. Virknin færist síðan smám saman í einn gíg og þróast í sígos sem stendur lengi, jafnvel nokkur ár í stærstu dyngjunum. Hraunframleiðsla er talin lítil eða kringum fimm rúmmetrar á sekúndu.[1] Líklegt er að lengri tími gefist til að bregðast við ógn af þeirra völdum en sprungugosa.
Horft til suðurs yfir Hrútagjá. Aldur Hrútagjárdyngju er um 7000 ár.
H...
↧