Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Hvaða skilyrði þarf frumefni að uppfylla svo það teljist málmur? (t.d.efnaeiginleikar og svo framvegis.)
Frumefni (e. element eða chemical element) eru grunnefni heimsins sem allt annað efni er samsett úr. Alls eru 118 frumefni þekkt í dag; 94 þeirra (frumefni 1-94) hafa fundist í náttúrunni en 24 hafa verið búin til í eindahröðlum (e. particle accelerators). Öll frumefnin má finna í lotukerfinu (e. periodic table).
Hvert frumefni er samsett úr f...
↧