Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Tja, nú veit ég ekki - hvers konar orð er þetta tja?

$
0
0
Upprunalega spurningin var: Hvers konar orð er „tja“ og hvaðan kemur það, til dæmis „tja, nú veit ég ekki“? Smáorðið tja flokkast undir upphrópanir. Í Íslenskri orðsifjabók skýrir Ásgeir Blöndal Magnússon það á eftirfarandi hátt (1989:1046): ... orðmyndin lætur í ljós óvissu, vafa, hik. Líklega tökuorð úr dönsku upphrópuninni tja (sama merking) sem talin er framburðarmynd á dönsku ja sama sem já, þar sem menn dvelja á jákvæðinu, draga það við sig. [Leyst var upp úr skammstöfunum] ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605