Þann 12. október 2020 tilkynnti Konunglega sænska vísindaakademían að hún hefði ákveðið að veita bandarísku hagfræðingunum Paul R. Milgrom (f. 1948) og Robert B. Wilson (f. 1937) við Stanford-háskóla, minningarverðlaun Sænska Seðlabankans um Alfred Nobel. Verðlaunin fá þeir fyrir framlag sitt til aukins skilnings á virkni uppboðsaðferða og fyrir að endurbæta slíkar aðferðir þannig að þær auðveldi að ákvarða verð á vöru eða þjónustu sem erfitt er að gera með öðrum hætti.
Uppboð
Á tímum Róma...
↧