Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605

Hvers vegna er röðin á föllunum í íslenskum beygingum ólík því sem tíðkast annars staðar?

$
0
0
Upprunalega spurningin var: Hvers vegna er röðin á föllunum í íslenskum beygingum eftirfarandi: nf., þf., þgf., ef, þegar hún er nf., ef., þgf., þf. í öðrum tungumálum? Í umfjöllun um latínu hefur verið viðtekin venja um aldir að hafa röð fallanna nf., ef., þgf., þf. Sá sem fyrstur skrifaði íslenska mállýsingu, Runólfur Jónsson, hélt þessari röð falla. Bók hans kom út í Kaupmannahöfn 1651 og aftur í Oxford 1688. Runólfur lærði latínu í Hólaskóla og las þar væntanlega bókina Grammatica lat...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4605