Nokkuð hefur verið rætt um mögulegt samband milli þess magns SARS-CoV-2 (veirunnar sem orsakar COVID-19) sem berst í einstakling og alvarleika veikinda í kjölfarið. Tilgátan hljómar þannig að magn veirunnar sem sýkir okkur í upphafi hafi áhrif á alvarleika sjúkdóms — þeim mun meira af veirunni, þeim mun alvarlegri sjúkdómur.
Ef þessi tilgáta er rétt gætu grímur þjónað tvíþættum tilgangi – annars vegar að hjálpa til að koma í veg fyrir smit og hins vegar að minnka magn veiru sem við fáum í okk...
↧