Í stuttu máli er skýrsla stundum ýtarlegri heimild heldur en skjal. Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008 er til að mynda um 2.000 síður og var gefin út í níu bindum. Fáum hefði dottið í hug að nefna slíkan doðrant skjal. Annar munur er sá að skýrslur geta verið munnlegar frásagnir en skjöl ekki.
Upprunaleg merking orðsins skjal er heimild af ýmsu tagi skrifuð á pappír eða skinn. Hún á vitanlega enn við, þó fáir skrifi nú skjöl á skinn. Í ...
↧