Spurningin í heild sinni var svona: Er það löglegt að „scrape-a“? Segjum sem dæmi ef ég keypti Samsung-skjá og setti í nýjan pakka og endurseldi undir öðru nafni. Eða gerði sama með Myllubrauð eða Fanta eða whatever. Væri það bara í fínu lagi.
Vörumerkjaréttur er umdeilt álitaefni innan lögfræðinnar og því hafa ágreiningsefni af þessu tagi oft komið til kasta Evrópudómstólsins. Algengast er að þessar vangaveltur vakni um smásölu lyfja innan Evrópska efnahagssvæðisins.
Hægt er að svara spurn...
↧