Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvað þýða hugtökin sem notuð eru yfir höfuðáttirnar, norður, suður , austur og vestur

$
0
0
Nöfnin austur, vestur, norður og suður eru mjög gömul heiti á höfuðáttunum fjórum. Af þeim eru nöfn dverganna dregin sem samkvæmt Snorra-Eddu halda uppi himninum. Þegar synir Bors höfðu drepið Ymi jötunn fluttu þeir hann í Ginnungagap og gerðu úr honum jörðina en af blóði hans sjó og vötn. Síðan stendur: „Tóku þeir og haus hans og gerðu þar af himin og settu hann upp yfir jörðina með fjórum skautum, og undir hvert horn settu þeir dverg. Þeir heita svá: Austri, Vestri, Norðri, Suðri“ (stafsetning...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603