Mikið hefur verið rætt um öndunarvélar síðustu mánuði af vel þekktum ástæðum. Undirrituð fann tvö dæmi í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans frá 1973 og 1980 bæði án forsetningar. Á leitarvefnum tímarit.is var fjöldi dæma en ekkert með á öndunarvél. Langflest dæmin með forsetningu höfðu í öndunarvél en einnig eru þar dæmi um að sjúklingur hafi verið meðhöndlaður með öndunarvél.
Ytri öndunarvél, svonefnd BiPAP-öndunarvél (e. Bilevel Positive Airway Pressure).
Mjög mörg dæmanna eru úr Læknabla...
↧