Upprunalega spurningin var: Af hverju er mildara veður á Íslandi heldur en í Skandinavíu þrátt fyrir að vera bæði undir áhrifum Golfstraumsins?
Í þröngri merkingu nær hugtakið „Skandinavía“ aðeins til Noregs og Svíþjóðar, hér að neðan er rýmri merking notuð, látin ná til „Norðurlanda“ án Íslands, Færeyja og Grænlands.
Því er fyrst til að svara að veður er víðast hvar mildara á þéttbýlum svæðum Skandinavíu heldur en hér á landi. Aftur á móti ríkir þar sums staðar meginlandsloftslag, munur ...
↧