Upprunalega spurningin var:
Skipta erfðir hýsils máli í sýkingum vegna veira eða annara sýkla?
Breytileiki í einkennum lífvera orsakast af erfðum, umhverfi, samspili hvoru tveggja eða tilviljunum. Munur er á styrk áhrifanna eftir eiginleikum. Form vængja ávaxtaflugna eða munnvídd fólks eru dæmi um breytileika sem eru að miklu leyti vegna ólíkra erfðaþátta. Umhverfisþættir valda mismun í öðrum eiginleikum, til dæmis vaxa gulrætur misvel eftir sólarmagni, vatni og næringu. Sama á við um sjú...
↧