Öll spurningin hljóðaði svona:Þarf að uppfylla skilyrði um lágmark, eða hvað þarf til að stofna kirkju á Íslandi? Ætli það þurfi einhvern lágmarksfjölda safnaðarmeðlima? Ég finn ekkert um það, með fyrirfram þökk fyrir svarið.
Stutta svarið er einfaldlega að öllum er frjálst að stofna kirkju eða trúarsamfélag og iðka sína trú án þess að tilkynna stjórnvöldum sérstaklega um slíkt. Eins og fram kemur í svari við spurningu um sértrúarsöfnuði er trúfrelsi bundið í stjórnarskrá lýðveldisins og ljós...
↧