Í heild hljóðaði spurningin svona:Ég er náttúrufræðikennari á unglingastigi. Ég velti fyrir mér breytingum vegna loftslagsbreytinga. Hvernig er líklegt að hitastig og gróðurfar verði á Íslandi í lok aldarinnar?
Þetta er mjög áhugaverð spurning en svarið er ekki einfalt. Gróðurfar skiptir okkur miklu enda er gróður, ásamt þeim jarðvegi sem hann þrífst í, mikilvæg auðlind sem veitir mannkyni afar margslungna þjónustu. Þessa auðlind þarf að umgangast af varúð og á sjálfbæran hátt. Plöntur eru he...
↧