Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4649

Hvað er hýdroxíklórókín og gagnast það við COVID-19?

$
0
0
Hýdroxíklórókín er gamalt lyf sem er á markaði á Íslandi undir nafninu Plaquenil. Farið var að nota lyfið við malaríu upp úr 1950. Enn eldra náskylt lyf er klórókín sem kom á markað upp úr 1930 og er ekki á markaði hér. Þessi tvö lyf hafa svipaðar verkanir og eru, auk þess að gagnast við sumum tegundum malaríu, notuð við nokkrum gigtsjúkdómum. Upplýsingar um hýdroxíklórókín (Plaquenil) má finna í Sérlyfjaskrá Lyfjastofnunar. Klórókín og hydroxíklórókín hindra vöxt kórónuveira í tilraunaglösum...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4649