Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Er hægt að reikna hvernig sjúkdómar eins og COVID-19 breiðast út?

$
0
0
Nokkrir hafa spurt Vísindavefinn spurninga um það hvenær COVID-19-faraldurinn nái hámarki sínu á Íslandi og hvernig slíkt sé reiknað út. Hér er eftirfarandi spurningu svarað: Er hægt að reikna hvernig sjúkdómar breiðast þegar faraldur eða heimsfaraldur gengur yfir? Hvernig er það gert? Þetta er athyglisverð spurning og gagnlegt að svara henni nú á tímum heimsfaraldurs COVID-19. Faraldra má rannsaka á marga vegu og til þess eru notuð ýmis tól faraldsfræðinnar (e. epidemiology) Faraldsfræði sko...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603