Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4670

Hvað er kolefnisspor?

$
0
0
Kolefnisspor (e. carbon footprint) er mælikvarði fyrir losun gróðurhúsalofttegunda vegna athafna mannsins. Helstu gróðurhúsalofttegundirnar sem taldar eru inn í kolefnissporið eru:Koltvísýringur (CO2) Metan (CH4) Hláturgas (N2O) Óson (O2) Vetnisflúorkolefni (HFC) Perflúorkolefni (PFC) Brennisteinshexaflúoríð (SF6) Þessar lofttegundir hafa mismikil áhrif á hlýnun jarðar, það er hlýnunarstuðull þeirra er mishár. Þannig er hlýnunarstuðull metans, sem meðal annars losnar frá urðunarstöðum, 2...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4670