Í stuttu máli á hugtakið sjálfstjórn við um þau landsvæði sem stjórna sér sjálf en heimastjórn er aðallega notað um nýlendur sem njóta einhverrar sjálfstjórnar.
Landsvæði sem er undir stjórn ákveðins ríkis getur notið sjálfstjórnar í einhverjum mæli. Sé sjálfstjórnin töluverð hvað varðar framkvæmdarvald, löggjafarvald og jafnvel dómsvald gæti stjórn þess verið kölluð heimastjórn. Það á sérstaklega við ef heimamenn hafa barist fyrir slíkri sjálfstjórn á þeirri forsendu að þeir vilji ekki vera ...
↧