Alls voru birt 25 ný svör á Vísindvefnum í janúar 2020. Notendur Vísindavefsins í sama mánuði voru 147.608, innlitin 217.790 og flettingar 311.764.
Flestir höfðu áhuga á að lesa kærastuna sem vildi fá ogguponsu mjólk í teið sitt - og hvað hún ætti eiginlega við. Svör um kórónaveiru, Jósef Stalín, gróðurelda og gos á Reykjanesskaga teljast einnig til mest lesnu nýju svaranna í janúar 2020.
Kærastan mín vill fá ogguponsu mjólk í teið sitt, hvað á hún eiginlega við?
Hvers konar veira er kóró...
↧