Öll spurningin hljóðaði svona:
Komið þið sæl. Á mínum vinnustað er alls ekki eining um hvað sé skilgreint sem ull og hvað sé skilgreint sem lopi. Er öll ull lopi eða er allur lopi ull? Er til dæmis til merinó-lopi úr merinó-ull? Kv. Óli Már.
Í stuttu máli er má segja að allur lopi sé ull en öll ull er ekki lopi.
Hráefnið ull er reyfið á kindinni og er þá líka talað um ullarreyfi. Íslenska ullin skiptist í tog (löng og sterkt hár) og þel (stutt og hrokkin) en önnur sauðfjárkyn hafa aðra s...
↧