Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603

Hvað eru jökulsker og hvernig myndast þau?

$
0
0
Eins og „geysir“ er alþjóðaorð fyrir goshveri er grænlenska orðið „nunatak“ alþjóðaorð fyrir jökulsker. Orðið vísar til fjallstinda eða hryggja sem standa upp úr jökli, líkt og sker standa upp úr sjó. Dæmi um jökulsker eru mörg á Íslandi, en meðal hinna þekktari eru Esjufjöll í Breiðamerkurjökli. Esjufjöll kljúfa jökulinn í tvo skriðjökla sem streyma fram hjá skerinu sinn hvoru megin og naga bergið, en grjót úr því hrynur niður á jökulinn. Þar sem skriðjöklarnir sameinast aftur neðan við skerið ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4603