Öll spurningin hljóðaði svona:
Er hægt að koma í veg fyrir að lúpína vaxi síðar meir á ákveðnu svæði með að slá hana nokkur skipti í röð á því svæði?
Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis) er viðkvæm fyrir slætti á hásumri. Tilraunir voru gerðar fyrr á árum með að slá lúpínuna á mismunandi tímum frá vori til hausts. Þær leiddu í ljós að hún er viðkvæm fyrir slætti þegar hún er komin í fullan blóma, sem getur verið frá miðjum júní fram í fyrri hluta júlí.
Ef slegið er á þessum tíma drepst ...
↧