Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4661

Getið þið sagt mér eitthvað um grátrönur?

$
0
0
Upprunalega hljóðaði spurningin svona:Nú er mikilfenglegur fugl hugsanlega farinn að verpa hér á landi. Það er grátrana. Getið þið sagt mér eitthvað um hann? Grátrana (Grus grus) er af trönuætt (Gruidea), háfætt, grá á litinn, með svartan og hvítan háls. Grátrönur eru stórvaxnir fuglar, geta orðið allt að 130 cm á lengd með vænghaf á bilinu 180-240 cm sem er nokkuð sambærilegt við vænghaf hafarnar (Haliaeetus albicilla). Fyrir utan meyjartrönu (Grus virgo) sem verpir við Svartahaf og á takmö...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4661