Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654

Fyrir hvaða rannsóknir voru Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði 2019 veitt?

$
0
0
Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 2019 voru veitt annars vegar fyrir rannsóknir sem snúa að heimsfræði og hins vegar fyrir mælingar á fjarreikistjörnum. Störf verðlaunahafanna eiga það sameiginlegt að auka skilning okkar á þróun alheimsins og sérstöðu jarðarinnar. Prófessor James E. Peebles fékk verðlaunin fyrir framlag sitt til kennilegrar heimsfræði. Peebles var einn af leiðtogum byltingar í heimsfræði sem hófst á 7. áratug síðustu aldar samhliða nýjum mælingum á ljósi frá oörbylgjukliðnum...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4654