Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Var eins mikil mengun árið 1944 á Íslandi og nú?

$
0
0
Í upphafi þessa svars er rétt að nefna að hér er lögð áhersla á mengun sem tengist umsvifum og athöfnum mannsins. Jafnan er talað um mengun þegar efni eða orka berst út í umhverfið í það miklum mæli að það veldur skaða. Árið 1944 voru mengunarmál almennt ekki ofarlega á baugi á Íslandi og vöktun og mælingar á mengun af skornum skammti. Sem dæmi má nefna að reglulegar mælingar á mengun í lofti hófust ekki fyrr en 1969 með tilkomu álversins í Straumsvík og árið 1986 hófust fyrstu loftgæðamælingar ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604