Öll spurningin hljóðaði svona:
Af hverju er talað um "að sækja um brauð" þegar prestur sækir um starf sem sóknarprestur?
Brauð þekkist hérlendis í merkingunni ‘staða prests’ að minnsta kosti frá fyrsta þriðjungi 18. aldar samkvæmt Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans. Notkunin er hugsalega orðin til fyrir áhrif frá dönsku en í sögulegu dönsku orðabókinni, Ordbog over det danske sprog (ordnet.dk), er ein merking orðsins brød ‘staða eða embætti sem brauðfæðir e-n’, ekki tengd prestum sérstakleg...
↧