Upprunalega spurningin var: Myndu mörgæsir geta lifað af í íslenskri náttúru ef þær yrðu fluttar inn?
Mörgæsir (Spheniscidae) finnast ekki aðeins á ísbreiðunum á og við Suðurskautslandið heldur lifa nokkrar tegundir á tempruðum svæðum, svo sem meðfram ströndum Suður-Ameríku og í Afríku allt norður til Angóla. Þá lifir hin svokallaða Galapagos-mörgæs (Spheniscus mendiculus) á Galapagos-eyjunum í Kyrrahafi og á Nýja-Sjálandi.
Mörgæsir eru því suðurhvelsfuglar. Á norðurhveli lifði hins vegar ...
↧