Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað þýðir orðið skergála?

$
0
0
Skergála og skerjagála er notað um kvensel (á skeri) og óþekka ær sem sækir í flæðisker en einnig um stelpugálu en óþægum og fyrirferðarmiklum stelpum er oft líkt við fyrirferðarmiklar ær. Orðin eru fremur ný í málinu. Eina heimildin í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er frá miðri 20. öld. Fyrri liðurinn er sker ‘klöpp eða klettur rétt yfir eða undir sjávarmáli’ en síðari liðurinn gála ‘óstýrilát (ofsakát) stúlka, flenna, stygg skepna ...’. Skergála og skerjagála er meðal annars notað um ...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604