Í heild hljóðaði spurningin svona:Hvenær voru vörður lagðar á Íslandi. Það er furðulega lítið af upplýsingum fáanlegar á netinu um vörður. Og ég er að velta því fyrir mér hversu gamlar elstu vörðunar eru. Hvenær við fórum að leggja þær og bara almennilega sögu tengd þeim.
Aðrar spurningar um vörður:Vörður eiga sér langa sögu hér á landi, en hvert var táknmál varða?
Var mikið af fjallvegum merkt með vörðum áður en Fjallvegafélagið hóf að varða fjallvegi um 1830? Eru vörður algengar í öðrum...
↧