Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604

Hvað er ljósmyndaminni?

$
0
0
Aðrar spurningar: Af hverju gleymum við sumu, en annað munum við? Er hægt að þjálfa heilann upp í svokallað ljósmyndaminni? Hvað veldur ljósmyndaminni og er það eitthvað sem hægt er að þjálfa? Hversu nákvæmt er ljósmyndaminni? Svonefnt leifturminni (e. flashbulb memory) er minni sem geymir mjög skýrar minningar, svo skýrar að þeim er stundum líkt við ljósmynd. Líklegast er að spyrjendur eigi við það með orðinu ljósmyndaminni. Minninu er oftast skipt í skynminni, vinnsluminni og langtíma...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4604