Fyrstu ritsmíðar Árna sem kallast gætu vísindalegar munu vera tvær ritgerðir til fyrrihluta prófs í íslenskum fræðum vorið 1956. Önnur var í merkingarfræði og hét Aldur, uppruni og saga nokkurra íslenskra hátíðanafna. Hin var í sagnfræði og hét Skreiðarútflutningur Íslendinga fram til 1432. Næst kom 1961 kandídatsritgerð í menningarsögu og hét Jól á Íslandi. Hún kom út sem bók hjá Sögufélaginu árið 1963.
Vormisserið 1962 hélt Árni fyrirlestraröð (á þýsku) um íslenskar fornbókmenntir við norræ...
↧