Guðmundur Hálfdanarson er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og gegnir nú starfi forseta Hugvísindasviðs skólans. Rannsóknir hans hafa fyrst og fremst beinst að þróun samfélags á 19. og 20. öld, með sérstakri áherslu á þjóðernisvitund, þjóðernisstefnu og sögu íslenska þjóðríkisins. Hann hefur einnig skoðað sögu pólitískra hugtaka á borð við fullveldi og borgararétt, og fjallað um tengsl minnis og sögu.
Í doktorsritgerð sinni Old Provinces, Modern Nations: Political Responses to State-I...
↧