Í heild hljóðaði spurningin svona:Mér leikur forvitni á að vita hvaðan koma hinar svokölluðu "bananaflugur". Eru egg þessara flugu í hýðinu sem klekjast svo út þegar búið er að afhýða banana? Hvað getið þið sagt mér um þessa er virðist saklausu en hvimleiðu flugu, þ.e.a.s. heiti og fl.?
Hin svokallaða bananafluga (Drosophila melanogaster) hefur gengið undir fleiri heitum á íslensku, til dæmis ávaxtafluga eða ediksgerla eins og hún er nefnd á vef Náttúrufræðistofnunar. Ávaxtaflugan er í reynd ...
↧