Baldur Þórhallsson er prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, Jean Monnet Chair í Evrópufræðum og rannsóknastjóri Rannsóknaseturs um smáríki. Rannsókna- og kennslusvið Baldurs varða smáríki, utanríkisstefnu Íslands, Evrópufræði og alþjóðasamskipti. Áhugi Baldurs á stjórnmálum kviknaði við það að hluta á samræður um stjórnmál á æskuslóðunum í Rangárvallasýslu. Mikið var rætt um stjórnmál, jafnt innanlandsmál sem utanríkismál, og fylgst með öllum fréttum um íslensk stjórnmál og alþjóðamál...
↧