Í nóvembermánuði 2018 voru birt 56 ný svör á Vísindavefnum. Að auki var fjölmörgum fyrirspurnum svarað með því að vísa lesendum á efni sem til er og sumum spurningum var svarað með tölvupósti og símtölum.
Flestir lásu svar við spurningunni Hver er elsta ljósmynd af Íslendingi sem varðveist hefur? Svör um strigaskó árið 1918 og nöfn Íslendinga sama ár voru mikið lesin og að auki svar um vísindamanninn Benjamín Ragnar og um það sem sturtað er niður í klósettið - en síðastnefnda svarið var birt ...
↧