Quantcast
Channel: Vísindavefurinn
Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602

Af hverju eru krókódílar árásargjarnir?

$
0
0
Krókódílar eru rándýr, það er að segja kjötætur, og sýna árásargirni þar sem þeir þurfa að veiða sér til matar. Venjist svo krókódílar að þiggja mat frá mönnum búa þeir til tengingu milli manna og fæðu, sem eykur líkur þess að þeir ráðist á menn; hið sama gildir um fjölmörg rándýr. Stundum þurfa kvendýrin að vernda afkvæmi sín, rétt eins og ær vernda lömbin sín, og sýna þá ógnandi tilburði; þær eru þó ef til vill aðeins að sækjast eftir matarbita frekar en að bregðast við ógn. Ameríski krókód...

Viewing all articles
Browse latest Browse all 4602