Ingibjörg V. Kaldalóns er lektor í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Í rannsóknum sínum hefur Ingibjörg einkum beint sjónum að starfsháttum í grunnskólum, velfarnaði nemenda og kennara í skólastarfi og hvernig hagnýta megi rannsóknir jákvæðrar sálfræði í uppeldi og menntastarfi.
Rannsóknarverkefni Ingibjargar snúa að tveimur meginsviðum. Annars vegar að starfsháttum í skólastarfi þar sem sjónum er beint að áhugahvöt nemenda og því hvernig efla megi sjálfræði o...
↧