Í októbermánuði 2018 voru birt 58 ný svör á Vísindavefnum. Að auki var fjölmörgum fyrirspurnum svarað með því að vísa lesendum á efni sem til er og sumum spurningum var svarað með tölvupósti og símtölum.
Flestir lásu svar um Reykjavík árið 1918 og tvö önnur svör úr sama flokki, um veðurfar og það hvort Íslendingar hafi verið ríkir 1918, voru einnig mikið lesin. Þá lásu margir svar um það hvað hafi orðið um peningana sem töpuðust í hruninu og svar um jáeindaskanna:
Hvernig leit Reykjaví...
↧