Eiríkur Jónsson er prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskóla Íslands. Hann hefur um árabil gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfum innan og utan Háskóla Íslands. Hann hefur meðal annars verið formaður fjölmiðlanefndar, áfrýjunarnefndar neytendamála og úrskurðarnefndar um Viðlagatryggingu Íslands og er um þessar mundir formaður nefndar forsætisráðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla og upplýsingafrelsis, auk þess að vera varamaður í kærunefnd útboðsmála og endurupptökunefnd.
...
↧