Eva H. Önnudóttir er dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Helstu rannsóknir hennar snúa að kosningahegðun (kosningaþátttöku og hvaða flokka fólk kýs), viðhorfi til stjórnmála bæði meðal kjósenda og hinnar pólitísku elítu, og tengslum kjósenda og elítu. Rannsóknir Evu hafa bæði beinst að íslenskum stjórnmálum og að samanburði á milli ríkja.
Doktorsverkefni Evu (Háskólinn í Mannheim 2015) fjallaði um hvernig bakgrunnur stjórnmálamanna og það umhverfi sem þeir starfa í hefur áhrif á ...
↧