Í ársbyrjun 2019 eru 180 ár liðin frá því að ný aðferð við að taka ljósmyndir var kynnt fyrir meðlimum frönsku vísindaakademíunnar. Sú aðferð var kennd við Louis-Jacques-Mandé Daguerre (1787-1851) og byggði á því að málmplata var gerð ljósnæm með því að bera á hana joðblöndu. Mynd var síðan tekin á plötuna og hún framkölluð og „fixeruð“. Hver mynd var einstök og var spegilmynd af myndefninu, því hún sameinaði filmu og mynd. Þessi tækni barst um heimsbyggðina alla og líka til Íslands bæði með erl...
↧