Spurningin í fullri lengd hljóðaði svona:
Í Vatnsdælu sögu, 3. kafla, er orðað "Nú ef þér verður sona auðið eða þínum sonum þá láttu eigi nafn mitt niðri liggja og vænti eg mér þar gæða af og hefi eg það fyrir lífgjöfina." Hvað þýðir tiltakið "láttu eigi nafn mitt niðri liggja"?
Í útgáfu Hins íslenska fornritafélags á Vatnsdæla sögu er prentuð skýring Einars Ólafs Sveinssonar, sem gaf söguna út, á því hvað Jökull Ingimundarson á við þegar hann segir: „nú ef þér verðr sona auðit eða þínum s...
↧