Íris Ellenberger er sagnfræðingur sem starfar á sviði sögu fólksflutninga, þvermenningarlegrar sögu og sögu kynverundar með áherslu á hinsegin sagnfræði. Doktorsritgerð Írisar frá 2013 fjallar um samfélagslega stöðu danskra innflytjenda á Íslandi á árunum 1900–1970 og hvernig hún breyttist með auknu sjálfsforræði Íslendinga, sterkari þjóðernishyggju og meðfylgjandi tilhneigingu til að draga skarpari línur milli Íslendinga og annarra.
Á árunum 2016–2018 starfaði hún sem nýdoktor við Hugvísinda...
↧