Upprunalega spurningin var:
Hvernig vill svo til að tungumál eru ólík milli landa en stærðfræði og tölustafir eru eins?
Tungumál eru ólík milli margra landa en letrið, sem þau eru rituð með, er sameiginlegt mörgum löndum og þjóðum. Tölur eru líka lesnar með ólíkum hætti hjá ólíkum þjóðum eftir því tungumáli sem talað er. Tölustafirnir og talnaritun eru heldur ekki alls staðar eins.
Tölustafirnir sem eru líklega í mestri notkun í heiminum eru indó-arabískir að uppruna og nátengdir sætis...
↧