Þýskaland hefur unnið Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva eða Evróvisjón (e. Eurovision) tvisvar, árin 1982 og 2010.
Nicole sigraði í Evróvisjón árið 1982.
Árið 1982 var keppnin haldin í Bretlandi. Þá bar söngkonan Nicole sigur úr býtum en hún söng lagið Ein bißchen Frieden. Árið 2010 var keppnin haldin í Noregi en þá vann söngkonan Lena með lagið Satellite. Árið 1982 fékk Þýskaland 161 stig en árið 2010 fékk það 246 stig. Hafa ber í huga að færri lönd kepptu árið 1982 og þar af leiðandi ...
↧