Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Hversu ungir mega krakkar vera til að gerast grænmetisætur eða anti-kjötætur? Það hljóta líka að vera einhver skynsemismörk á því að vera vegan eða í einhverjum af þessum flokkum meðan krakkar eru að taka út mestan vöxt og þroska.
Eitt af því sem gerir manninn einstakan er hæfileiki hans til að nýta sér fjölbreyttar leiðir til fæðuöflunar og að geta lifað á fæði bæði úr jurta- og dýraríkinu. Þekking í næringarfræði hefur aukist mikið undanfarna áratug...
↧