Ragný Þóra Guðjohnsen er lektor í uppeldis- og menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknarefni hennar snúa að ungu fólki og velferð þeirra í víðu samhengi; bæði tækifærum sem skapast á unglingsárum með því að vera virkir þátttakendur í samfélaginu og áskorunum sem verða á vegi þeirra.
Rannsóknarverkefni Ragnýjar hafa snúið að tveimur meginsviðum. Í fyrsta lagi að borgaravitund og borgaralegri þátttöku ungmenna bæði í sjálfboðaliðastarfi og pólitísku starfi. Þar hefur hún...
↧