Sólveig Anna Bóasdóttir er prófessor í guðfræðilegri siðfræði við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er kristin siðfræði, femínísk siðfræði og kynlífssiðfræði. Doktorsrannsóknin Violence, Power and Justice. A Feminist constribution to Christian Sexual Ethics (útgefin af Háskólaútgáfunni við Uppsalaháskóla 1998) fjallaði um ofbeldi gegn konum í nánum samböndum. Sú rannsókn var gagnrýnin textarannsókn og beindist að hefðbundinni kristinni hjónabandssiðfræði, unnin ...
↧