Í heild hljóðar spurningin svona:Eru ormar í berjum hættulegir mönnum ef þeir eru borðaðir í ferskum berjum? Ef svo er, drepast þeir við frystingu og á hvað löngum tíma?
„Ormarnir“ sem stundum sjást á berjum og lyngi eru í raun ekki ormar heldur lirfur skordýra, aðallega fiðrilda. Þetta geta verið mismunandi tegundir eftir því hvaða ber er um að ræða. Birkifeti (Rheumaptera hastata) er líklegastur til að fylgja bláberjatínslu en fleira kemur til greina varðandi krækiberin. Þessar lirfur gera ...
↧