Gylfi Magnússon er dósent í fjármálum í viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Gylfi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1986, cand. oecon. prófi í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands árið 1990 og síðan M.A., M.Phil. og Ph.D. prófum í hagfræði frá Yale-háskóla í Bandaríkjunum. Hann útskrifaðist frá Yale árið 1997 og hefur starfað við Háskóla Íslands frá árinu 1996.
Rannsóknir hans hafa verið á ýmsum sviðum innan hagfræði og fjármála. Doktorsritgerð Gylfa fjallaði um búferlafl...
↧